• Heim
  • Fréttir úr Reykjavík

Fréttir úr Reykjavík

Tónleikar Páls á Húsafelli: Heilsa þér Kjarval

Laugardag 18. september kl. 14 og 15 á Kjarvalsstöðum

Páll á Húsafelli frumflytur ný lög með textum eftir Jóhannes Kjarval, Jóhann Sigurjónsson, Páll á Hjálmsstöðum og Þorstein frá Hamri.

Heims­meist­ara­mótið í League of Le­g­ends fer fram á Ís­landi
Riot Games, framleiðendur hins vinsæla tölvuleiks League of Legends, tilkynntu í dag að heimsmeistaramótið í leiknum færi fram í Laugardalshöll í október og nóvember næstkomandi.

Upplifunarbíó í Sundhöllinni á RIFF
Sundbíó hefur svo sannarlega fest sig í sessi sem einn af sérviðburðum RIFF og í ár verður engin breyting þar á

Fyrsti útivistarskáli Íslands 100 ára

Afmælisathöfn á Árbæjarsafni sunnudaginn 29. ágúst kl. 13

Tímaflakk um höfuðborgina

Fjölskylduganga fimmtudaginn 26. ágúst 2021 kl. 18.

Mjólk í mat og ull í fat

Árbæjarsafn sunnudaginn 22. ágúst kl. 13-16 

Mjólk í mat og ull í fat er yfirskrift sunnudagsins 22. ágúst en þann dag gegnir starfsfólk Árbæjarsafns ýmsum bæjarstörfum upp á gamla mátann sem fróðlegt er að fylgjast með.

Öldungarnir í safninu

Fræðsluganga í tilefni 60 ára afmælis Grasagarðs Reykjavíkur miðvikudaginn 18. ágúst kl. 20

Ævintýraeyjan Ísland

Joggingbuxum breytt í gönguskó

Lækningajurtaganga með Önnu Rósu grasalækni í Viðey

Sunndagur 27. júní kl. 13:30

Viðey er náttúruperla Reykjavíkur og þar vaxa fjölmargar lækningajurtir. Sunnudaginn 27. júní leiðir Anna Rósa grasalæknir göngu í Viðey og segir frá áhrifamætti helstu lækningajurta sem þar vaxa, tínslu þeirra og þurrkun. Gestum er frjálst að tína jurtir í samráði við grasalækninn.

17. júní er æði!
Takið þátt í þjóðhátíðarstemningu Patreks Jamie, Bassa og Binna Glee með þessu skemmtilega myndbandi!

Hádegisgöngur í Grasagarði Reykjavíkur alla föstudaga í sumar
Nú þegar lífið í Reykjavík er óðum að færast í fyrra horf er tilvalið að kíkja í þrjátíu mínútna föstudagsgöngu hjá okkur í Grasagarðinum.

Innipúkinn snýr aftur

Hátíð í Miðborg Reykjavíkur um Verslunarmannahelgina. 

Birgitta Haukdal, Moses Hightower, Bjartar sveiflur, Bríet, Emmsjé Gauti og fleiri!

#borginokkar